Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2021 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...
Alba E. H. Hough og Einar Örn Björgvinsson hafa verið ráðin til starfa hjá Brunnur Distillery ehf., sem framleiðir Himbrimi Gin. Alba hefur tekið við stöðu...
Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2021, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Brass Kitchen & Bar. Manuel Schembri stóð...
Íslandsmeistaramót vínþjóna fer fram fyrir luktum dyrum, fimmtudaginn 25. febrúar 2021. Keppt verður í blindsmakki, verklegum vinnubrögðum (meðhöndlun á vörum), vín og matarpörun ásamt bóklegri kunnáttu....
Sérstakur kynningarfundur fyrir keppnina verður haldinn föstudaginn 19. Febrúar, kl. 11:30 á Brass Kitchen & Bar. Fundurinn er opinn öllum og allar spurningar eru velkomnar. Áhugasamir geta...
Aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands var haldinn á veitingastaðnum Brass, fimmtaginn, 28. janúar síðastliðinn. Helstu atriði fundarins voru eftirfarandi: Heimasíða Vínþjónasamtakanna er í vinnslu og mun stjórnin senda...
Veitingastaðurinn Brass, Hótel Alda Laugavegur 66 Fimmtudagur, 28. Janúar Kl: 17:00 Boðið verður uppá léttar veitingar á Brass á meðan ný stjórn kynnir framtíðaráform samtakanna. Farið...
Þann 9. desember síðastliðinn tók Alba E. H. Hough við sem forseti Vínþjónasamtakanna en hún hefur undanfarin ár gegnt stöðu varaforseta samtakanna og ætti að vera...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2020 sem var undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til 4.000...
Miðvikudaginn 26. ágúst næstkomandi fer fram Íslandsmót vínþjóna. Auk þess að þreyta skriflegt próf, þurfa keppendur að blindsmakka og greina vín, geta sýnt rétta meðhöndlun mismunandi...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2020 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...
Hvað ert þú vel að þér um vínfræði? Með fylgir hluti af 10 ára gömlu prófi frá keppninni Vínþjónn ársins. Takið prófið hér: Fleiri spurningar hér....