Íslenska Bocuse d´Or liðið er með snapchat veitingageirans. Addið: veitingageirinn á Snapchat og fylgist vel með þeim félögum. Mynd: Bocuse d´Or Team Iceland
Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar verður haldin í Búdapest dagana 10.-11. maí nk. Viktor Örn fulltrúi íslands Viktor Örn Andrésson keppir fyrir hönd Íslands í Evrópuforkeppni einnar...
Síðasta tímaæfingin fyrir Bocuse D’or Europe fór fram í gær. „Hún gekk mjög vel, besta æfingin fram að þessu. Þetta var þrettánda tímaæfingin okkar en við...
Síðasta tímaæfingin fyrir Bocuse D’or Europe fer fram í dag, en það er Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands. Viktor hefur einn aðstoðarmann...
Stór hópur af íslendingum er á leið til Foodexpo sýninguna sem haldin er í Herning í Danmörku, en samhliða sýningunni verða haldnar hinar ýmsar keppnir svo...
Nú eru tæpir 4 mánuðir þar til að Bocuse d´Or Europe forkeppnin fer fram í Búdapest höfuðborg Ungverjalands 10. til 11. maí, þar sem 20 þjóðir...
Síðastliðna daga hefur Gísli Matthías Auðunsson eigandi veitingastaðarins Matar og Drykkjar verið með Snapchat Veitingageirans þar sem skyggnst hefur verið á bak við tjöldin hjá þessum...
Viktor Örn Andrésson, Matreiðslumaður ársins 2013 og Matreiðslumaður Norðurlanda 2014, hefur nú hafið undirbúning fyrir þátttöku í Bocuse d‘Or, sem er oft kölluð hin eina sanna...
Hátíðin “Taste of Iceland” eða upplifðu Íslenskan kúltur á besta mögulega máta hófst í dag í borginni Edmonton og stendur yfir til sunnudaginn 12. apríl n.k.,...
Keppnin í kalda borðinu er hafin hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa alla réttina á kalda borðið sem nú hefur verið...
Kokkalandsliðið hefur hafið keppni í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg. Undirbúningur og æfingar hafa staðið yfir síðustu 18 mánuði. Í dag er keppt...
Á morgun fimmtudaginn 6. nóvember kl. 11-18 ætlar Kokkalandsliðið að vera í Smáralindinni og sýna yfir 30 rétti sem eldaðir verða í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem...