Meginmarkmið Akademíunnar er að styðja við íslenska matreiðslumenn í Bocuse d´Or. Árangur Íslands í keppnismatreiðslu hefur vakið mikla athygli víða um heim. Að fá fleiri matreiðslumenn...
Bjarni Siguróli kandídat og íslenska Bocuse d’Or teymið óska eftir áhugasömum matreiðslunemum sem hafa metnað til að bæta við sig faglega þekkingu og reynslu á sviði...
Um þessar mundir fara fram tökur á þriðja og fjórða þættinum Lambið og miðin, en þáttastjórnandi er sem flestir matgæðingar þekkja Ragnar Frey Ingvarsson, Lækninn í...
Með fylgir myndband frá sjálfum keppnisdegi Evrópuforkeppni Bocuse d´Or þar sem að Bjarni Siguróli Jakobsson keppti fyrir hönd Íslands ásamt aðstoðarmanni sínum Ísaki Þorsteinssyni 11. –...
Fylgist vel með Íslenska Bocuse d´Or liðinu á snapchat aðganginum: veitingageirinn Það er Ari Jónsson matreiðslunemi og einn af aðstoðarmönnum Bjarna Siguróla sem ætlar að sýna...
Eins og kunnugt er þá verður Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar haldin í Turin á Ítalíu dagana 11. – 12. júní næstkomandi. Það er Bjarni Siguróli Jakobsson...
Bjarni Siguróli Jakobsson keppir fyrir Íslands hönd í hinni heimsfrægu keppni Bocuse d´Or, en hún verður haldin 11. og 12. júní næstkomandi í Turin á Ítalíu...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2017. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Fréttir ársins á veitingageirinn.is...
Um langt árabil hefur Klúbbur matreiðslumeistara byrjað nýtt ár með glæsilegum margrétta hátíðarkvöldverði þar sem boðið er uppá allt það besta í mat og drykk. Hátíðarkvöldverður...
Mikill áhugi er á Íslandi í Strassborg í Frakklandi þessa dagana þar sem Ísland er heiðursgestur á einum elsta og stærsta jólamarkaði í heimi. Þetta er...
Gaman Ferðir bjóða upp á fimm daga ferð til Ítalíu á Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Þetta er Evrópu forkeppni og keppandi fyrir Íslands hönd er hann Bjarni...
Í Stóru bókinni um sous vide leiðir verðlaunakokkurinn Viktor Örn Andrésson matgæðinga í allan sannleika um undraheim sous vide. Í áraraðir hafa bestu veitingahús heims reitt...