Ertu kokkur og langar að hitta aðra kokka? Þá er bransapartý KM góður staður til að byrja á, en partýið verður haldið á laugardaginn 23. september...
Lífrænt Ísland og VOR (félag um lífræna ræktun og framleiðslu) standa fyrir lífræna deginum í ár líkt og í fyrra þegar hann var haldinn í fyrsta...
Landslið bakara keppir í Norðurlandameistaramóti bakara sem haldið verður 11.–12. september næstkomandi í Weinheim í Þýskalandi. Landsliðið hefur æft mikið síðastliðnar vikur og allt orðið klárt...
Þriðjudaginn, þann 29. ágúst næstkomandi, verður Oscar Urrutia staddur hér á Íslandi, en hann kemur frá víngerðarhúsinu Bodegas Olarra sem er hvað þekktast fyrir Cerro Añon...
Í tilefni þess að Tandur fagnaði 50 árum á dögunum var blásið til veislu þar sem starfsfólk Tandur tók á móti viðskiptavinum, velunnurum og birgjum. Allt...
Götubitahátíðin fór fram nú um helgina 22. – 23. júlí í Hljómskálagarðinum en áætlað er að rúmlega 60 þúsund manns hafi mætt á hátíðina. Í boði...
Kristinn Gísli Jónsson matreiðslumaður var gestakokkur á veitingastaðnum Sauðá í Sauðárhlíð á Sauðárkróki nú á dögunum en þar bauð Kristinn upp á glæsilegan sex rétta matseðil....
Stærsti matarviðburður á Íslandi, Götubitahátíð 2023: European Street Food Awards verður haldin um helgina 22. – 23. júlí í Hljómskálagarðinum. Á hátíðinni verður að finna gríðarlega...
Matseðill Fiskidagsins 2023 er áhugaverður að vanda, Friðrik V. er yfirkokkur hátíðarinnar lagði línurnar að góðum matseðli ásamt sínu fólki. Þar má að sjálfsögðu finna gamla...
Sumarið er tíminn fyrir kokteila og besta leiðin til að kynna nýjar útgáfur er einfaldlega að efna til kokteilakeppni. Akkúrat heldur kokteilakeppni á Bingó 25. júlí...
Dagana 14. – 15. júlí heimsækir Kristinn Gísli Jónsson veitingastaðinn Sauðá í Sauðárhlíð á Sauðárkróki og mun bjóða upp á glæsilegan sex rétta matseðil þar sem...
Fjölskylduhátíð Kótelettunar verður haldin í 13. sinn á Selfossi dagana 6. – 9. júlí. Nú leita aðstandendur hátíðarinnar eftir grillmeisturum til að taka þátt í keppni...