Kokteilbarinn og Monkey’s ætla að fagna Alþjóðlega gin deginum með sérstökum kokteilviðburði laugardaginn 14. júní. Í tilefni dagsins hafa kokteilsérfræðingar Kokteilbarsins sett saman glæsilegan pop-up seðil...
Einn fremsti kokteilabar heims, Salmon Guru í Madríd, heldur sérstaka pop-up viðburði á Tipsý á Hafnarstræti, 19. og 20. júní. Salmon Guru er enginn venjulegur bar...
Stykkishólmur verður miðpunktur íslenskrar kokteilamenningar þegar fyrsta „Stykkishólmur Cocktail Week“ fer fram dagana 16. til 22. júní 2025. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er...
Á fimmtudagskvöldið 6. júní klukkan 18:30 verður sannkölluð veisla fyrir matgæðinga og áhugafólk um íslensk hráefni. Þá fer fram sérstakur pop-up viðburður í sætabrauðsbúðinni Sweet Aurora...
Norræna nemakeppnin fer að þessu sinni fram í Silkiborg í Danmörk dagana 24. og 25. apríl næstkomandi. Tveir keppendur í framreiðslu og tveir í matreiðslu keppa...
Það verður mikið fjör á Eyju vínstofu & bistro á Akureyri um helgina, en þá verður haldið spennandi POP-UP með hinum frábæra Andreasi Patreki Williams Gunnarssyni,...
Sakéunnendur ættu að taka frá dagsetningarnar 19. og 20. apríl, því þá fer fram stærsta sakéhátíð heims – The Joy of Sake – í New York....
Tvö masterclass námskeið með eftirrétta meistaranum Juan Gutierrez. Í apríl býður Iðan fræðslusetur upp á tvö spennandi námskeið fyrir fagfólk á veitingastöðum og í bakaríum sem vill...
Sökum þess að fjöldi veitingamanna er að fara til Stokkhólms næstu helgi á Bartenders Choice Awards, þá vildu Fribbi og Valli í DRYKKUR að nýta tækifærið...
Matarhátíðin Food & Fun var haldin með glæsibrag í síðustu viku, og var þetta í 22. skipti sem þessi skemmtilega hátíð fór fram á veitingastöðum víðs...
Þetta námskeið er fyrir alla barþjóna og kokteila áhugafólk sem vil læra af sjálfum heimsmeistaranum í „Flair“ að leika listir sýnar á barnum. English below Félagar...
Vínáhugafólk fær einstakt tækifæri til að kynnast vínunum frá Maison Wessman þegar smökkunarkvöld verður haldið á Hótel Holti í kvöld 13. mars kl. 20:00. Á viðburðinum...