Næstkomandi helgi, 30.september og 1. október, í Hveragerði fer fram í þriðja sinn Bjórhátíð Ölverk. Í heildina hafa 35 bjór-, áfengi-, og matvælaframleiðendur boðað komu sína...
Skráning í dessert keppnina Arctic Challenge er lokið, 7 keppendur eru skráðir til keppni. Keppnin verður haldin 1. október næstkomandi í Verkmenntaskóla Akureyrar. Nöfn keppenda (eftir...
Þann 1.október mun Arctic Challenge í samstarfi við Ekruna halda dessert keppni. Keppnin verður haldin í Verkmenntaskóla Akureyrar og það stendur öllum til boða að taka...
Vínnes mun blása til stórkostlegrar vörusýningar í nýjum og glæsilegum húsakynnum þeirra í Korngörðum 3, fimmtudaginn 8. september, milli klukkan 17:00 og 20:00. Það verða rúmlega...
Miguell Escandell Diplomatico brand ambassador mun heimsækja okkur dagana 5.- 9. september. Hann mun fræða okkur um þetta spennandi eimingarhús og vörur þess, sem allar bindast...
Hin árlega Negroni vika fagnar nú áratugar afmæli en hún er haldin hátíðleg um allan heim frá 12. – 18. september. Barir og skemmtistaðir skrá sig...
Stars du Nord er árleg matargerðarhátíð sem haldin er á hverju ári á Norðurlöndunum. Þetta er annað árið sem hátíðin er haldin. Tilgangur hátíðarinnar er að...
Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður 8., 9. og 10. september...
Bjórhlaup RVK Brewing Co er örugglega eftirminnilegasta hlaup sumarsins, en Bjórhlaupið byrjar og endar við Bruggstofuna á Snorrabraut 56 í hjarta Reykjavíkur laugardaginn 3. september. Svæðið...
Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri haldin hátíðleg. Hátíðin fer fram á laugardeginum um Verslunarmannahelgi hvert ár. Það eru Hrólfur Vagnsson og aðstoðarfólk hans...
Stærsta Götubitahátíð á Íslandi hefst í dag og verður haldin í Hljómskálagarðinum 16 – 17 júlí. Þar verður að finna bestu matarvagna landsins, yfir 20 söluaðilar og...
Hið goðsagnakennda og árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 16. júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu frábæra og heimagerður rabarbaragrautur með...