Matarmarkaður Íslands verður haldinn í Hörpu nú um helgina, bæði laugardag og sunnudag. Opið er frá klukkan 11:00 til 17:00 og er aðgangur ókeypis. Á Matarmarkað...
Í gær opnaði Hótel Holt dyr sínar aftur fyrir matargesti í aðdraganda jóla og býður nú upp á glæsilegan PopUp viðburð þar sem einn fremsti matreiðslumaður...
Tvö barþjónanámskeið verða haldin dagana 23. og 24. nóvember næstkomandi þar sem Morgan Dubreuil Brand Ambassador Bombay Sapphire og Martini mun fræða gesti um sögu og...
Hótel Holt opnar dyr sínar aftur fyrir matargesti í aðdraganda jóla þegar einn fremsti matreiðslumaður landsins, Hákon Már Örvarsson, verður með „pop-up“ í eldhúsinu fjórar helgar...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Einstök upplifun í byrjun aðventu, Matthew Wickstrom yfirkokkur og hinn víðfrægi matarsagnfræðingur og virti matreiðslubókahöfundur Nanna Rögnvaldardóttir sameina hæfileika sína og krafta í fyrstu viku aðventu...
Bransadagar Iðunnar fara fram í fyrsta sinn í ár með fjölbreyttri fræðslu helgaðri sjálfbærni í iðnaði. Á bransadögum koma saman ólíkar iðngreinar og setja sjálfbærni í...
Fimmtudaginn 10. nóvember nk. mun Danól bjóða upp á spennandi námskeið í notkun á ítölsku sælkeravörunum frá Greci. Námskeiðið mun fara fram á milli klukkan 14:00...
Þann 5. nóvember næstkomandi ætlar Arctic Challenge að halda hátíðarkvöldverð og mun allur ágóði kvöldsins fara til Píeta samtakanna á Akureyri. Boðið verður upp á Canapé...
Dagana 21. og 22. október stendur til boða sérstakur eftirréttaseðill á Strikinu á Akureyri að hætti Apotek kitchen bar. Akureyringurinn Karen Eva Harðardóttir (Pastry Chef/Konditor) hefur...
Keppnin um besta evrópsku götubitan – „European Street Food Awards 2022“ verður haldin nú um helgina, 7. – 9. október í Munich í Þýskalandi. Þetta er...
Hinn hæfileikaríki Ýmir Valsson barþjónn mun bjóða upp á kokteila Pop-Up á vínstofunni Eyju á Akureyri, helgina 30. september og 1. október. Sjá einnig: Nýr veitingastaður...