Einstök upplifun í byrjun aðventu, Matthew Wickstrom yfirkokkur og hinn víðfrægi matarsagnfræðingur og virti matreiðslubókahöfundur Nanna Rögnvaldardóttir sameina hæfileika sína og krafta í fyrstu viku aðventu...
Bransadagar Iðunnar fara fram í fyrsta sinn í ár með fjölbreyttri fræðslu helgaðri sjálfbærni í iðnaði. Á bransadögum koma saman ólíkar iðngreinar og setja sjálfbærni í...
Fimmtudaginn 10. nóvember nk. mun Danól bjóða upp á spennandi námskeið í notkun á ítölsku sælkeravörunum frá Greci. Námskeiðið mun fara fram á milli klukkan 14:00...
Þann 5. nóvember næstkomandi ætlar Arctic Challenge að halda hátíðarkvöldverð og mun allur ágóði kvöldsins fara til Píeta samtakanna á Akureyri. Boðið verður upp á Canapé...
Dagana 21. og 22. október stendur til boða sérstakur eftirréttaseðill á Strikinu á Akureyri að hætti Apotek kitchen bar. Akureyringurinn Karen Eva Harðardóttir (Pastry Chef/Konditor) hefur...
Keppnin um besta evrópsku götubitan – „European Street Food Awards 2022“ verður haldin nú um helgina, 7. – 9. október í Munich í Þýskalandi. Þetta er...
Hinn hæfileikaríki Ýmir Valsson barþjónn mun bjóða upp á kokteila Pop-Up á vínstofunni Eyju á Akureyri, helgina 30. september og 1. október. Sjá einnig: Nýr veitingastaður...
Næstkomandi helgi, 30.september og 1. október, í Hveragerði fer fram í þriðja sinn Bjórhátíð Ölverk. Í heildina hafa 35 bjór-, áfengi-, og matvælaframleiðendur boðað komu sína...
Skráning í dessert keppnina Arctic Challenge er lokið, 7 keppendur eru skráðir til keppni. Keppnin verður haldin 1. október næstkomandi í Verkmenntaskóla Akureyrar. Nöfn keppenda (eftir...
Þann 1.október mun Arctic Challenge í samstarfi við Ekruna halda dessert keppni. Keppnin verður haldin í Verkmenntaskóla Akureyrar og það stendur öllum til boða að taka...
Vínnes mun blása til stórkostlegrar vörusýningar í nýjum og glæsilegum húsakynnum þeirra í Korngörðum 3, fimmtudaginn 8. september, milli klukkan 17:00 og 20:00. Það verða rúmlega...
Miguell Escandell Diplomatico brand ambassador mun heimsækja okkur dagana 5.- 9. september. Hann mun fræða okkur um þetta spennandi eimingarhús og vörur þess, sem allar bindast...