Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við mælum með að hafa hraðar hendur og panta borð sem fyrst,...
Viltu vinna á líflegum og ljúfum veitingastað? Við erum að leita að Framreiðslu- og matreiðslu nemum til að bæta í hópinn hjá okkur. Íslenska er skilyrði....
Chuong Le Bui, víetnamski matreiðsluneminn sem óttaðist um tíma að verða send úr landi vegna tæknilegra mistaka við setningu nýrra útlendingalaga, segist ánægð að heyra að...
Hjónin Sigrún Guðmundsdóttir og Tómas Kristjánsson hafa tekið við rekstri Nauthóls Bistro og Málinu, veitingaþjónustu Háskólans í Reykjavík, af feðginunum Guðríði Maríu Jóhannesdóttur og Jóhannesi Stefánssyni...
Að vafra á facebook getur verið skemmtileg afþreying og sjá jólamatseðla og myndbönd frá veitingastöðum kemur mörgum hverjum í gott jólaskap. Meðfylgjandi eru myndbönd og annað...
Eins og flestum er kunnugt reið risaskjálfti yfir Nepal þann 25. apríl síðastliðinn og annar slíkur þann 12. maí. Fórnarlömbin telja hátt í 10 þúsund manns...
Nauthóll tekur þátt í Food & Fun og fær til sín í fyrsta skipti í sögu F&F, íslenskan gestakokk hann Atla Má Yngvason. Atli Már flutti...
Hagnaður Múlakaffis ehf. á árinu 2013 nam tæpum 135 milljónum króna og var rúmum 24 milljónum hærri en árið á undan. Þetta má lesa úr samandregnum...
Í tilefni af konudeginum s.l. þá breytti veitingastaðurinn Nauthóll aðeins til og fengu til sín gestakokkinn Victor Holm. Hann kom frá hinum geysivinsæla Barabicu Pan American...