Veitingastaðurinn Gló hættir starfsemi í dag eftir 17 ára rekstrarsögu en félagið hefur undanfarið rekið tvo staði í Fákafeni 11 og Austurstræti 17. Saffran mun taka...
Upp er komið kórónuveirusmit hjá starfsmanni á veitingastaðurinn Gló og hefur staðnum verið lokað og starfsmenn komnir í sóttkví og staðurinn verður sótthreinsaður. Smitrakningarteymið hefur staðfest...
Að fylgjast með öllum nýju veitingastöðunum sem opnuðu á síðasta ári hefur verið erfitt enda greinilegt vinsælt að opna veitingastaði á árinu sem var að líða....
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2019. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Síðastliðna daga og vikur hafa verið nokkuð um sviptingar í veitingabransanum, þar sem veitingastaðir hafa hætt, eigendaskipti og fleira. Jómfrúin og Fjárhúsið Nokkrar hræringar hafa orðið...
Mikið fjör var á opnunarfögnuði Gló Engjateig í Listhúsinu sem haldinn var nú í vikunni þar sem gestir smökkuðu gómsætan mat. Gló hefur nú opnað þar...
Það vekur athygli að sjá veitingastað þar sem íslenskt lamb er í aðalhlutverki á lista yfir Vegan veitingastaði sem vert er að heimsækja. VegNews mælir með...
„Fólk getur verið með fullt af góðum hugmyndum en lykillinn er reksturinn. Í veitingabransanum snýst þetta mjög mikið um stöðugleika,“ segir Birgir Þór Bieltvedt í samtali...
Gló veitingar ehf. sem rekur veitingastaði og verslun undir heitinu Gló seldi vörur fyrir 572 milljónir króna á síðasta ári. Sala jókst um tæpar 150 milljónir...
Við Colleen eigum ýmislegt sameiginlegt og síðan hvor okkar sérkenni, segir Solla Eiríksdóttir í samtali við mbl.is þegar hún er spurð um hráfæðiskokkinn Colleen Cackowski sem...
Eyþór Rúnarsson matreiðslumaður steig sín fyrstu skref í sjónvarpi sem einn af þremur dómurum í Masterchef Íslands fyrir tveimur árum. Hann snýr nú aftur á skjáinn...
„Við ætlum að Glóa þetta upp“ , segir Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri veitingastaðarins Gló, sem hefur keypt þá tvo veitingastaði sem út af í þrotabúi Lifandi markaðar. ...