Það er auðvelt að laga hreindýra carpaccio. Timjan, rósmarín, svartur pipar, ólífuoíía og smá salt er sett í matvinnsluvél og búin til kryddjurtaolía. Kjötið er snyrt,...
Sorbet er klakaís sem er mýkri en venjulegur rjómaís, þar sem hann inniheldur enga fitu né eggjarauður. Megin innihald í sorbet er ávaxtasafi, ávaxtapurée, vín, brennt...
Linsur eru litlar belgávaxtalaga plöntur, sem vaxa árlega, með litlum kúlulaga fræjum sem eru í pörum í flötum fræbelgjum. Þau geta verið gul, bleik, brún, rauð...
Ég fékk fyrirspurn um hvort ég gæti skrifað einhvern fróðleik um salt og auðvita bregst ég við því með að skrifa smá fróðleiks mola um uppruna...
Flest höfum við nú einhvern tíman borðað kartöflur. En það er margt sem kemur skemmtilega á óvart með þær þegar er farið að skoða þær og...
Háefni: 1 kg grásleppa 2 msk dijon sinnep 2 rif hvítlaukur 1 peli rjómi 2 tsk karrý 1 msk rósapipar, mulinn 100 g sveppir 2 msk...
Um aldir hefur súkkulaði verið afar vinsælt meðal fólks um víða veröld og er litið á það sem nánast sjálfsagðan hlut í daglegu lífi fólks. En...
„Joie de vivre“ Þeir sem hafa heimsótt Louisiana fylki í Bandaríkjunum hafa ekki komist hjá því að taka eftir fjölbreytileika hráefnisins á frönsku mörkuðunum. Þar má...
Hráefni 2 flök af grásleppu 1 gulrót 6 stk. sveppir 1/2 meðalstór laukur 2 hvítlauksrif, smátt skorinn 1 tsk fersk engiferrót, smátt söxuð 2 msk hunang...
Hráefni 1 kg grásleppa 2 msk ferskur engifer 1 msk hunang 150 g gulrætur 2 rauðlaukar 500 ml vatn 100 ml hvítvín eða mysa 1 peli...
Hráefni 2 grásleppuflök skáskorin í þunnar sneiðar grill- og steikarolía sítrónupipar 1-2 tsk grænn pipar rjómi eftir smekk Aðferð Veltið flökum upp úr grill- og steikarolíu....
Hráefni 2 grásleppuflök skorin í strimla hveiti 2 msk olía 2 hvítlauksrif 1/2 laukur, smátt saxaður 1/4 jöklasalat (iceberg) 2 bollar súrsæt sósa Veltið fiskinum upp...