Það var Ola Wallin sem hreppti titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. Wallin er meðlimur í Kokkalandsliðinu í Svíþjóð, en hann starfar hjá SK Mat & Människor í Gautaborg....
Núna er opið fyrir umsóknir í Kokkalandsliðið sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016. Við leitum að topp fagmönnum til að taka...
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. september í Hótel og matvælaskólanum við MK kl 18:00. Gestur fundarins er Charles Carroll varaforseti WACS. Matarverð 3500.- Viðburðarnefnd...