Matreiðslumeistarinn góðkunni Úlfar Finnbjörnsson hefur verið ráðinn yfirmatreiðslumaður á Grand Hótel Reykjavík. Úlfar hefur verið einn af fremstu kokkum landsins um árabil og hefur unnið til...
Hinn margrómaði matreiðslumeistari Úlfar Finnbjörnsson, oft kallaður Villti Kokkurinn, verður með gómsætt villibráðahlaðborð á Grand Restaurant helgina 14. – 15. október næstkomandi. Þar mun Úlfar leika...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Útgáfu Stóru alifuglabókarinnar eftir Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistara var fagnað í kaffihúsinu á Álafossi á dögunum, en í þessari glæsilegu bók fer meistarakokkurinn sannarlega á flug. Í...
Villibráðasnillingurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um villibráðarhlaðborð á Grand Restaurant sem mun væntanlega svigna undan kræsingunum, eins og honum einum er lagið. Hlaðborðið verður dagana 24. og...
Hörður Harðarsson og Guðrún Hrund Sigurðardóttir eigendur að Búsáhöldum, hafa opnað smíðasjoppu þar sem þau hanna og smíða alls skonar trébretti til notkunar í framreiðslu á...
Veitingahúsið Dill hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi vegna norrænu keppninnar The Nordic Prize og tók Gunnar Karl Gíslason, veitingamaður við tilnefningunni við athöfn...
Okkur á veitingageirinn.is var boðið að taka út áðurnefnt borð og fer hér lýsing á því sem fyrir augu bar og hvað kitlaði bragðkirtlana. Er komið...
Úlfar Finnbjörsson verður með hið margumtalaða villibráðahlaðborð á Grand hóteli þann 4. og 5. október n.k. Við fórum og hittum meistarakokkinn og spurðum nokkurra spurninga um...
Sýnendur á Matur-inn 2013 um aðra helgi eru nú í óða önn að undirbúa þátttöku sína. Þátttakendur eru á fjörða tuginn að þessu sinni og sýningarrými...
Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari, er rétt nefndur villti kokkurinn og hann er snillingur í að útbúa kræsingar úr villibráðinni. Hann mun skreyta hlaðborðið með ómótstæðilegum villibráðaréttum á...
4.11.2011 Nú nýlega hélt hótelið villibráðarhelgi og hafði fengið villta kokkinn hann Úlfar Finnbjörnsson til að sjá um herlegheitin í tilefni af útkomu bókar hans og...