Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý. Nánari upplýsingar um mótið hér. Mynd; úr safni
Metskráning var í Kokteilkeppni Tipsý og Grey Goose. En yfir 150 mjög metnaðarfullar innsendingar bárust í keppnina, sem er mesta skráning í kokteilkeppni hér á landi...
„Barlady“ keppnin á Íslandi fyrir konur og kvár í veitingabransanum var haldin í fyrsta sinn síðasta þriðjudag. Keppnin er forkeppni fyrir alþjóða „Barlady“ keppnina sem fer...
Á morgun miðvikudaginn 7. febrúar fer fram úrslitakeppnin í kokteilkeppninni Tipsý og Gray Goose. Keppnisfyrirkomulagið var þannig að fyrst voru það 150 metnaðarfullar innsendingar af kokteilauppskriftum...
Þá er komið að fyrstu kokteilkeppni ársins, sem er unninn af Tipsy bar og Mekka Wines & Spirits umboðsaðila Grey Goose á Íslandi. Þemað er franskt,...
Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý. Sjá einnig: Sævar Helgi sigraði í fyrri útgáfu Graham’s Blend...
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og...
Geggjuðu gestabarþjónarnir Mika Ammunét & Ria Paljajärvi, eigendur Bar Mate í Helsinki verða með Bacardi PopUp í dag fimmtudag á Tipsy Bar og verður seðillinn þeirra...
Á morgun fimmtudaginn 21. september, frá 14:00 – 16:00 munu þau Mika Ammunét & Ria Paljärvi, eigendur hins finnska Bar Mate, halda áhugavert námskeið sem þau...
Sævar Tipsý master og Guðmar Tiki master hlakka til að sjá ykkur á Bacardi TIKI pop up í kvöld, miðvikudaginn 9. ágúst. Guðmar Rögnvalsson er eigandi...
Metskráning er í Rumble in the Jungle kokteilkeppnina í ár sem er gerð í samstarfi við Jack Daniel’s. Hátt í 50 barþjónar sendu inn uppskriftir til...