Aðalfundur Klúbbs Matreiðslumeistara (KM) fór fram laugardaginn 3. maí á Fosshótel Stykkishólmi. Alls mættu 44 félagar til fundarins, sem einkenndist af góðri stemningu og virkum umræðum....
Í maí s.l. tók Lávarðadeildin hjá Klúnni Matreiðslumeistara sig til og sá um matinn í lokahófi hjá Karlakórnum Fóstbræðrum í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Þriggja rétta matseðill...