Michelin stjörnukokkurinn Thomas Keller tilkynnti fyrir helgi, að einum af hans nýjustu veitingastöðum var lokaður til frambúðar vegna COVID-19 heimsfaraldursins, veitingastaðinn TAK Room í New York,...
Bouchon Bakery sem er í eigu stjörnukokksins Thomas Keller opnaði nú í vikunni nýtt Bouchon bakarí í Kúveit með pomp og prakt. Í ágúst s.l. opnaði...
Í dag fór fram hátíðleg athöfn í Guildhall í London þar sem San Pelligrino listinn var tilkynntur yfir 50 bestu veitingastaðir árið 2014 og hér að...
Það var 19. desember síðastliðinn sem hún fékk orðuna afhenta af Drottningunni í Buckingham höllinni, en MBE stendur fyrir Member of the Order of the British...
Thomas Keller´s French Laundry eini staðurinn í norður Kaliforníu sem nær 3 stjörnum. 34 fá 1 stjörnu, 4 fá 2 stjörnur og 1 staður fær 3...
Hinn þekkti matreiðslumaður, rithöfundur og sjónvarpsmaður Anthony Bourdain heimsótti Ísland nýverið vegna sjónvarpsþáttar sem hann er að gera um íslenska matarmenningu. Hann hefur áður gert þáttaröðina...
Bretar hafa oft verið taldir leiðinlegir, einhverra hluta vegna, en í þessari stuttu heimsókn minni tókst þeim alveg að eyða öllum slíkum orðrómi. Þeir eru hressir...