Hægeldaður saltfiskur með steiktu smælki, linsoðnum eggjum, svörtum ólífum og steinselju-basil vinaigrette. Mynd: facebook / Tapas barinn
Í dag fagnar Tapasbarinn 24 ára afmæli með pompi og prakt. Staðurinn opnar kl. 16.00 verður fullur af sjóheitri stemningu, glimmeri, dansi og gleði. Sirkus Íslands...
Michelin kokkurinn Oscar De Matos er gestakokkur á Tapasbarnum þessa dagana, en herlegheitin hefjast í kvöld miðvikudaginn 4. september og stendur yfir til laugardagsins 7. september....
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Miðvikudaginn 27. apríl til sunnudagsins 1. maí verða 7 trylltir saltfiskréttir að hætti Sigga Hall í boði á Tapasbarnum. Matseðillinn er á þessa leið: Saltfiskur Pesto...
Kjúklingalundir með furuhnetu-blómkáls cous cous, blómkálsmauki og aioli. Mynd: facebook / Tapas Barinn Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn...
Föstudaginn 13. júlí s.l. hóf Icelandic Wildlife Fund (IWF) dreifingu á miðum til að setja í glugga veitingastaða og matvöruverslana með skilaboðunum: „Við bjóðum aðeins lax...
Veitingahúsið Tapasbarinn fagnar tilveru saltfisks dagana 21. – 28. febrúar næstkomandi. Boðið verður upp á rétti frá þremur matreiðslumeisturum frá Barcelona, þeim Jordi Asensio, Francisco Diago...
Baskaland er spænskt sjálfsstjórnarhérað á Norðvestur-Spáni. Matagerð í Baskalandi er mikilvægur hluti af menningu Baska og undir sterkum áhrifum frá öllu því frábæra hráefni sem er...