Eingöngu öflugir kvenleiðtogar í matreiðslu eru í forystuhlutverki sem gestakokkar á sælkerahátíðinni Matey. Hátíðin verður haldin í þriðja skipti í Vestmannaeyjum dagana 5. – 7. september...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Laxveiði í...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Risarækjur í sósu gerðir úr lauk, tómötum, chilli og hvítlauk. Borinn fram með kartöflusmælki. Verð 2.990. Mynd: Tanginn við höfnina í Vestmannaeyjum. Nú gefst fagmönnum, sælkerar...
Tanginn er nýjasti veitingastaðurinn í Vestmannaeyjum og er hann staðsettur við Básaskersbryggju 8. Fallegur staður sem býður upp á ýmis sjávarföng, krækling, fish & chips, humar,...