Fyrir helgi voru ákveðin tímamót þegar Kampavínsfjelagið opnaði í fyrsta skipti á Íslandi 18 L Solomon Philipponnat kampavínsflösku á hátíðarkvöldverði Þjóðmála. Á kvöldverðinum voru veitt verðlaun...
Í nýlegri frétt RÚV kom fram að gjaldþrotum veitingastaða á Íslandi hefur fjölgað um 75% milli ára, enda sé staðan sérstaklega erfið vegna mikilla hækkana á...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
„Hvar er hægt að finna frið, en vera þó í kringum fólk? Best er að gera það á barborðinu á Uppi, leynistaðnum á hæðinni fyrir ofan...
Á mörgum heimilum er aðfangadagskvöld haldið alfarið án áfengis en öðru máli gegnir um áramótin þar sem tíðkast að skála fyrir nýju ári. Margir eru að...
Uppi er nýr vínbar staðsettur við Aðalstræti 12. Gengið er inn að vinstri og eina hæð upp. Uppi veitir fólki einstaka matar og vín upplifun sem...
Blandað í frekar stórt og mikið glas og setjið klakamola í botninn eftir smekk. 1 dropi af Appelsínu bitter 15 ml af Cointreau fyllt upp (120-150ML)...
Fyrir 5 árum síðan stofnuðu 4 vinir vínklúbb sem samanstendur af fagmönnum úr veitingageiranum og vínáhugafólki. Í dag eru meðlimir 12 talsins. Alveg frá byrjun vínklúbbsins...
Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2021, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Brass Kitchen & Bar. Manuel Schembri stóð...
Nokkrir fagmenn úr veitingabransanum svara spurningunni: Hvað minnir þig á jólin? Sumir misskildu spurninguna og tengdu minninguna við starfið sitt sem gerir svörin bara enn skemmtilegri...
Jólavillibráðamatseðill Fiskmarkaðsins hófst nú í vikunni þar sem boðið er upp á 6 rétta smakkseðil og eru réttirnir bornir fram á mitt borðið til að deila....
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...