Veitingahúsið Spiseriet í Stavanger er rekið af íslenskum fagmönnum þeim hjónum Sigurði Rúnari Ragnarsyni matreiðslumanni og Guðrúnu Eyjólfsdóttir framreiðslumanni. Sigurður hefur verið framkvæmdastjóri Spiseriet síðan í...
Tuttugu veitingastaðir í Stavanger voru með í keppninni um Aftenblads verðlaunin sem haldin var á Glad Mat matarhátíðinni og er sigur þeirra á Spiseriet glæsilegur. Allir...
Í Konserthuset í Stavanger í Noregi starfa fimm íslenskir fagmenn, þau Valdimar Einar Valdimarsson framreiðslumeistari, Jóhann Karl Hirst, Guðrún Hildur Eyjólfsdóttir framreiðslumenn, Stefán Ingi Svansson matreiðslumeistari...
Það eru 10 af þekktustu kokkum Noregs sem keppa og í hverjum þætti dettur einn kokkur út þar til einn er eftir og er hann sigurvegarinn....