Sotheby’s í Hong Kong stendur fyrir einu eftirsóttasta uppboði ársins þegar vínkjallari Dr. Albert Yeung verður boðinn til sölu þann 10. september klukkan 15:00 að staðartíma....
Franska koníakhúsið Camus, sem hefur starfað óslitið frá árinu 1863 og er enn í eigu stofnfjölskyldunnar, hefur gefið út nýja og afar einstaka útgáfu í safnlínu...
Flaska af Macallan 1926, sem Sotheby’s uppboðshúsið lýsti sem „verðmætasta viskíi í heimi“, seldist fyrir metfé á uppboði á 2,1 milljón punda eða um 368 milljónir...
Vínkjallari hins heimsfræga veitingahúss elBulli á Spáni hefur verið seldur á uppboði í Hong Kong. Vínkjallarinn var hluti af voruppboði Sotheby´s í Hong Kong fyrr í...
Á heimasíðu Decanter er greint frá ótrúlegu verði á Petrus 82, sem boðið var upp hjá Sothebys á Bretlandi nú í vikunni. Imperial kassi (samsvarar átta...