Barcelona Wine Week (BWW) er einn stærsti ef ekki stærsti vínviðburður Spánar, en hann hófst í dag 3. febrúar og stendur yfir til 5. febrúar 2025...
Í um 150 kílómetra fjarlægð frá Barselóna er að finna hrópandi þversögn við borgina, vínhéraðið Priorat. Seinfarnir sveitavegir hlykkjast um landslag sem er rammað inn af...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Barselóna iðar þessa dagana af lífi, eða víni öllu heldur. Barcelona Wine Week, einn stærsti vínviðburður Spánar fyrir fagfólk, stendur yfir á mánudag, þriðjudag og miðvikudag....