Nýr veitingastaður á Hótel Holti hefur hafið göngu sína eftir að hafa verið lokaður frá því í lok ágúst en nú hefur verið tekin ákvörðun um...
Sólborg Steinþórsdóttir hefur látið af störfum sem hótelstjóri Stracta hótels Hellu af persónulegum ástæðum. Við starfi hótelstjóra tekur Hreiðar Hermannsson. Sólborg var ráðin hótelstjóri í ársbyrjun...
Það var föstudaginn 6. desember sem við félagarnir héldum í enn eina ferðina og nú skyldi Suðurland sótt heim. Veðurfræðingur og bílstjóri fór fram á að...
Það var einn morguninn sem við félagarnir lögðum af stað úr borginni og var stefnan sett á Vestmannaeyjar, við keyrðum sem leið lá austur fyrir fjall...