Þann 2. nóvember fer fram námskeið í Garra þar sem Peter De Wandel matreiðslumeistari hjá Ardo kynnir nýjungar og kemur með hugmyndir fyrir fagfólk. Áhersla er...
Dagana 21. og 22. október stendur til boða sérstakur eftirréttaseðill á Strikinu á Akureyri að hætti Apotek kitchen bar. Akureyringurinn Karen Eva Harðardóttir (Pastry Chef/Konditor) hefur...
Hátíðar paté og grafið kjöt Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði við bæði patégerð og að grafa kjöt. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að framleiðslunni,...
Í námskeiðinu er fjallað um hráverkun á spægipylsum, hráskinku og öðrum samsvarandi vörum. Fjallað er um aðferðafræði og verkunarferil hráverkaðrar vöru. Vefnámskeið Aðgangur að námskeiði í...
Dagana 6.-8. október (fim-lau) mæta tveir matreiðslumeistarar frá New York frá kóreska veitingastaðnum Atoboy á Héðinn Kitchen & Bar. Atoboy byggir á hefðum kóreskrar matargerðar og...
Matreiðslumenn Á námskeiðinu er fjallað um nýtingu hráefnis í nærumhverfi, um hráefnisöflun, gerjun á hliðarafurðum og leiðir til að minnka sóun matvæla. Skráning hér. HVAR OG...
Hinn hæfileikaríki Ýmir Valsson barþjónn mun bjóða upp á kokteila Pop-Up á vínstofunni Eyju á Akureyri, helgina 30. september og 1. október. Sjá einnig: Nýr veitingastaður...
Næstkomandi helgi, 30.september og 1. október, í Hveragerði fer fram í þriðja sinn Bjórhátíð Ölverk. Í heildina hafa 35 bjór-, áfengi-, og matvælaframleiðendur boðað komu sína...
Eleven Experience á Íslandi leitar nú að yfir matreiðslumanni til að starfa á lúxus-sveitasetrinu Deplar Farm í Fljótum, Skagafirði. Á Deplum er lögð áhersla á að...
Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð grænmetisrétta í bland við annan mat með aukna áherslu á nýtingu hráefnis, frumleika og sköpunarkraft. Áhersla er lögð...
Mötuneytið á Heimavist MA/VMA óskar eftir að ráða starfsmann með matreiðsluréttindi í fullt framtíðarstarf. Vinnutími á dagvinnutíma og annanhvern sunnudag 16-20. Matreiðslumaður sér um að elda...
Reykjastræti auglýsir eftir öflugum rekstraraðila fyrir mötuneyti og aðra veitingasölu í einni stærstu skrifstofubyggingu landsins að Urðarhvarfi 8. Áætlaður starfsmannafjöldi í húsinu er um 600 manns....