Helgina 25. og 26. október býður Skagafjörður gestum í einstaka matarferð í samstarfi við Slow Food á Íslandi og Crisscross matarferðir. Ferðin nefnist Matarslóðir Skagafjarðar og...
Það var líf og fjör í Grasagarðinum í Reykjavík þegar BragðaGarður fór fram dagana 26.–27. september. Hátíðin, sem er haldin af Slow Food á Íslandi í...
BragðaGarður er tveggja daga hátíð sem fagnar matarmenningu, sjálfbærni og líffræðilegri fjölbreytni, haldin í Garðskálanum í Grasagarði Reykjavíkur. Hátíðin er haldin af Slow Food hreyfingunni og...
Alþjóðlegi Diskósúpudagurinn var haldinn um liðna helgi, en þá útbjuggu Slow Food samtökin um allan heim súpur úr hráefni sem annars hefði verið hent af ýmsum...
Aðalfundur Slow Food Reykjavík fór fram mánudagskvöldið 4. nóvember s.l. og fór fundurinn fram á zoom og Eygló Björk Ólafsdóttir í Vallanesi var fundarstjóri. Dóra Svavarsdóttir...
Hér hefur fiskur verið hertur nánast frá landnámi; skreið var lengi mikilvæg útflutningsvara og harðfiskur er hnossgæti. Nú er unnið að því að fá hertan fisk...
Nú um helgina hélt Slow Food Reykjavík samtökin tveggja daga hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur undir nafninu BragðaGarður. Á föstudeginum tóku nemendur úr Grunndeild matvæla á...
Slow Food Reykjavík samtökin halda tveggja daga Slow Food hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur 18. og 19. október undir nafninu BragðaGarður. Föstudaginnn 18. október, 11:00–17:00 er...
Sendinefnd með um 40 manns frá Norðurlöndunum eru á leið til Ítalíu til taka þátt í ráðstefnunni Terra Madre Salone del Gusto. Viðburðurinn verður haldinn dagana...
18. júní er ár hvert tileinkaður sjálfbærri matargerðarlist hjá Sameinuðu þjóðunum. Norræna húsið, Slow Food Reykjavík, Grasagarður Reykjavíkur, Sono Matseljur, NorGen, Ágengar plöntur í Reykjavík, Náttúruminjasafn...
Slow Food Reykjavíkur hélt aðalfund nú fyrir stuttu og fór fundurinn fram á Zoom fjarskiptaforritinu. Á dagskrá var meðal annaras stefnumótun næsta árs og kosning stjórnar....
Ný stjórn fyrir Slow Food á Norðurlöndunum var kjörin á aðalfundi samtakanna. Fundurinn var haldin samhliða Terra Madre Nordic hátíðarinnar í Stokkhólmi en hátíðin fór fram...