Nú standa yfir upptökur á nýjustu þáttaröð kóresku raunveruleikaþáttanna „Jinny’s Kitchen“ í húsnæði við Pósthússtræti 17 í Reykjavík þar sem veitingastaðurinn Skólabrú var áður til húsa....
Þórir Björn Ríkarðsson hefur keypt reksturinn á veitingastaðnum Kopar við Gömlu höfnina í Reykjavík, af þeim Ástu Guðrúnu Óskarsdóttur og Ylfu Helgadóttur Samkvæmt heimildum Veitingageirans þá...
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, og Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, settu í dag matar- og skemmtihátíðina Food and Fun. Viðstaddir setninguna voru þeir erlendu matreiðslumeistarar sem...
Matar- og skemmtihátíðin „Food and Fun “ verður haldin á Íslandi í fimmta sinn dagana 22.-26. febrúar næstkomandi. Hátíðin er haldin í samstarfi Icelandair, Reykjavíkurborgar og...