Keahótel ehf. og eigendur Sandhótels hafa skrifað undir samning um leigu á rekstri hótelsins frá og með 1. ágúst n.k. Samningurinn er háður samþykki frá Samkeppniseftirlitinu....
Sandhótel á Laugavegi 34a, lúxushótel sem er viðurkennt af Small Luxury Hotels of the World, hefur opnað veitingastað. Sand Bar & Bistro er veitingastaður í umsjón...