Nýr veitingastaður, Brasa, opnar í nóvember á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Eigendur staðarins eru Hinrik Örn Lárusson, Viktor Örn Andrésson og Sigurður Helgason,...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Villisveppasúpu frá Sælkerabúðinni vegna þess að glerbrot fannst í vörunni. Sælkerabúðin hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Hinn sögufrægi og rótgróni veitingastaður Askur á Suðurlandsbraut hefur skipt um eigendur. Það eru matreiðslumeistararnir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson hjá Sælkerabúðinni og Lux...
Sælkerar létu sig ekki vanta á BBQ grillhátíðina hjá Sælkerabúðinni á laugardaginn s.l. Allt gekk mjög vel, veðrið var frábært og gestirnir mjög ánægðir með hátíðina....
Lux veitingar leitar eftir öflugum matreiðslumanni til að slást í lið veisluþjónustunnar okkar. Um er að ræða fullt starf. Starfslýsing, verkefni og ábyrgðir umsjón yfir veislum,...
Lux veitingar , Sælkerabúðin og Sælkeramatur leitar eftir birgðarverði / innkaupastjóra. Um er að ræða fullt starf sem er unnið í dagvinnu milli 08:00 og 16:00...
John Stone kynning í dag og á morgun í Sælkerabúðinni
Sælkeramatur er nýtt fyrirtæki á markaðnum sem býður upp á heildarlausnir í hádegis-, & kvöldverðum fyrir fyrirtæki ásamt því að vera með sérréttaseðil og léttar veitingar...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Lúx veitingar voru að bæta við sig glæsilegum Dry Aging skáp frá Infrigo en skápurinn er staðsettur í Sælkerabúðinni, Bæjarhálsi. Infrigo er risastór framleiðandi í kælum, kæliborðum og afgreiðslukælum. Það er...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Laxveiði í...
Sælkerabúðin Bitruhálsi hefur kætt mataráhugamenn síðustu ár með frábærum útfærslum af tilbúnum réttum, sósum, meðlæti og úrvali af sérvöldu gæðakjöti sem hefur verið verkað og marinerað...