Reykjavik Street Food í samstarfi við Hafnartorg setja upp jólalegasta bar landsins, Jólabarinn Pop-up frá 13. – 23. desember á Geirsgötu 4 (við göngugötuna á Hafnartorgi)....
Gerðuberg var bókstaflega fullt út úr dyrum af ótrúlega fjölbreyttum hópi nýrra Íslendinga að kvöldi miðvikudags s.l. þegar þangað mættu um 150 manns frá öllum heimshornum....
Götubitakeppnin European Street Food Awards var haldin nú um helgina sem leið í Malmö í Svíþjóð. Það var Jömm sem keppti fyrir Íslands hönd og er...
Í sumar um helgina 19. – 21. júlí stóð Reykjavik Street Food fyrir fyrstu götubitahátíðinni á Miðbakkanum í Reykjavík í samstarfi við European Street Food Awards....
Menningarnótt verður haldin 24. ágúst n.k. Vegna fjölda áskorana og áhuga sem Reykjavik Street Food hefur verið sýnt eftir Götubithátíðina á Miðbakkanum í júlí, þá verður...
Götubita hátíðin Street Food Festival var haldin á Miðbakkanum í Reykjavík s.l. helgi, 19. til 21. júlí. Um tuttugu veitingavagnar, -gámar og -básar voru á staðnum...
Götubita hátíðin Street Food Festival verður haldin á Miðbakkanum í Reykjavík og hefst hún í dag 19. júlí og stendur yfir til 21. júlí n.k. Hátíðin...
Matarmakaðurinn Í Laugardal snýr aftur um helgina og bætast við enn fleiri söluaðilar á markaðinn. Hátt í 10.000 manns mættu síðustu helgi enda var veður með...
Helgina 6-7 júlí og 13-14 júlí þá verður haldin Matarmarkaður í Laugardal þar sem fram koma matarvagnar, sölubásar með skemmtilegar nýjungar, vegan verslun, bar og skemmtiatriði...