Ný auglýsing var birt í facebook hóp veitingageirans Atvinnu-, og sölusíða veitingabransans í gær, þar sem til sölu er mikið magn af notuðum áhöldum, tækjum, húsgögnum,...
Til stendur að breyta húsnæðinu við Vesturgötu 2 í mathöll, þar sem Reykjavík Restaurant er til húsa, samkvæmt fyrirspurn Davíðs Pitt arkitekts til skipulagsstjóra Reykjavíkur, að...