Götubitinn mun slá til matar og tónlistarveislu á Menningarnótt, 19. ágúst, í Hlómskálagarðinum í samstarfi við Bylgjuna. Nýlega hélt Götubitinn einn stærsta viðburð á Íslandi þegar...
Götubitahátíð Íslands (Iceland Street Food Festival) verður haldin á Miðbakkanum í Reykjavík, 18-19 júlí n.k. Hátíðin mun saman standa af mismunandi söluaðilum þar sem götubiti verður...
Götubitakeppnin European Street Food Awards var haldin nú um helgina sem leið í Malmö í Svíþjóð. Það var Jömm sem keppti fyrir Íslands hönd og er...
Reykjavík Food Festival, Matarhátíð Reykjavíkur, verður haldin 14. september n.k. á Skólavörðustígnum. Eftirfarandi veitingastaðir taka þátt hátíðinni og leggja til rétti: Sjávargrillið Kaffi Loki Krua Thai...
Reykjavík Food Festival verður haldin á Skólavörðustígnum laugardaginn 11. ágúst. Hátíðin, sem hefur gengið undir nafninu Reykjavík Bacon festival, hefur vaxið gríðarlega undanfarin ár og mun...