Martini PopUp verður á Jamie’s Italian við Austurvöll í kvöld þar sem allt flæðir í ferskum og freyðandi sumarkokteilum í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend. Kokteilarnir...
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend mun Johan Bergström, Brand Ambassador Jack Daniel’s Tennessee Whiskey, vera gestabarþjónn á Grillmarkaðinum í kvöld. Johan mun ásamt kokteilsérfræðingum Grillmarkaðarins...
Í gær fór fram undankeppni í Íslandsmótum Barþjóna í Gamla Bíói. Keppt var í Íslandsmóti Barþjóna eftir IBA reglum annarsvegar og þemakeppni sem að þessu sinni...
Hvað er betra en góður matur í góðra vina hópi? Hvernig hljómar að kíkja í góðan mat fyrir keppni og fá sér nokkra Jack Daniel‘s í...
Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2019 fer fram kosning um besta kokteilbarinn 2018. Til gamans má geta að í fyrra hlaut Pablo Discobar titilinn Besti Kokteilbar ársins...
Skráning fyrir Íslandsmót Barþjóna sem verður haldið þann 11. apríl í Gamla Bíó, er í fullum gangi. Keppnin er haldin samhliða kokteilahátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend sem...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 10. – 14. apríl 2019. Hátíðin...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík, dagana 10. – 14. apríl 2019. Hátíðin...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2018. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1 – Hugsanlegar hættur...
Íslandsmót barþjóna var haldið í kvöld í Gamla bíó, en þar voru samankomnir einhverjar bestu barþjónar Íslands að keppa um Íslandsmeistaratitil Barþjóna. Keppt var eftir alþjóðareglum...
Í ár var keppnisfyrirkomulagið á Vinnustaða keppninni breytt þannig að á hverju ári verður nýtt þema fyrir keppnina og mun keppnin heita eftir því þema sem...
Samhliða kokteilhátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) var haldin keppni um besta kokteilinn í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd skipuð af...