Í gær fór fram undankeppni í Íslandsmótum Barþjóna í Gamla Bíói. Keppt var í Íslandsmóti Barþjóna eftir IBA reglum annarsvegar og þemakeppni sem að þessu sinni...
Hvað er betra en góður matur í góðra vina hópi? Hvernig hljómar að kíkja í góðan mat fyrir keppni og fá sér nokkra Jack Daniel‘s í...
Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2019 fer fram kosning um besta kokteilbarinn 2018. Til gamans má geta að í fyrra hlaut Pablo Discobar titilinn Besti Kokteilbar ársins...
Skráning fyrir Íslandsmót Barþjóna sem verður haldið þann 11. apríl í Gamla Bíó, er í fullum gangi. Keppnin er haldin samhliða kokteilahátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend sem...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 10. – 14. apríl 2019. Hátíðin...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík, dagana 10. – 14. apríl 2019. Hátíðin...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2018. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1 – Hugsanlegar hættur...
Íslandsmót barþjóna var haldið í kvöld í Gamla bíó, en þar voru samankomnir einhverjar bestu barþjónar Íslands að keppa um Íslandsmeistaratitil Barþjóna. Keppt var eftir alþjóðareglum...
Í ár var keppnisfyrirkomulagið á Vinnustaða keppninni breytt þannig að á hverju ári verður nýtt þema fyrir keppnina og mun keppnin heita eftir því þema sem...
Samhliða kokteilhátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) var haldin keppni um besta kokteilinn í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd skipuð af...
Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2018 fór fram kosning um besta kokteil barinn 2017. Tilnefndir voru 19 staðir og voru þeir staðir sem fengu flestar tilnefningar valdir...
Í gær fóru fram undankeppnir í Íslandsmóti Barþjóna (IBA) og þemakeppni Reykjavík Cocktail Weekend sem að þessu var Whiskey-Diskó. Hátt í 30 keppendur voru skráðir til...