Það eru fjörutíu ár síðan hið forna veitingahús Le Manoir aux Quat’Saisons í Bretlandi opnaði. Veitingastaðurinn var fyrst opnaður 17. mars á degi heilags Patreks árið...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Í desember fór fram glæsileg veisla á veitingastaðnum Moss í Bláa lóninu, en þar voru saman komnir Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson. Framreiddur var...
Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Raymond Blanc var staddur á Íslandi nú á dögunum ásamt eiginkonu sinni Natalíu Traxel. „Natalíu og mér var boðið af góða vini mínum...
Í gærkvöldi var stjörnukokkurinn Raymond Blanc gestakokkur á veitingastaðunum Texture í London. Tilefnið var að nú í september verður Texture 10 ára og Agnar Sverrisson, matreiðslumeistari...
Í september verður veitingastaðurinn Texture í London 10 ára og að því tilefni verður haldin glæsileg afmælisveisla. Agnar Sverrisson, matreiðslumeistari og eigandi Texture fær til sín...
Stjörnukokkurinn Jamie Oliver var veitt við hátíðlega athöfn í London verðlaun fyrir baráttu sína að innleiða jákvæðar og heilsusamlegar matarvenjur. Það eru samtökin Sustainable Restaurant Association...
Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson eru núna staddir í laxveiði í Laxá í Kjós. Fishing in lax a I kjòs a fast salmon river...
Í tilefni þess að Agnar Sverrisson verður gestakokkur á Vox í lok vikunnar, mun hann ásamt meistarakokkinum Raymond Blanc á Manoir aux Quat’Saisons, halda fyrirlestur á...
The Good Food Guide 2011 listinn er yfir bestu veitingastaði Bretlands og á hann 60 ára afmæli á þessu ári þannig að það er alveg mark...
Í gær birtist viðtal við stjörnukokkinn Raymond Blanc í fréttamiðlinum Indepentant, þar sem hann lýsir því hvernig það var þegar Agnar Sverrisson matreiðslumaður og eigandi af Michelin...
Já þeir sitja ekki með hendur í skauti Texture menn, heldur blása til hátíðar 24. apríl n.k., en þá ætla Raymond Blanc, Gary Jones núverandi yfirmatreiðslumaður...