Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) er lokið en hún hófst 10. apríl og lauk í kvöld með glæsilegri barþjónakeppni í Gamla Bíói. Barþjónaklúbbur Íslands hafa veg...
Í gær fór fram undankeppni í Íslandsmótum Barþjóna í Gamla Bíói. Keppt var í Íslandsmóti Barþjóna eftir IBA reglum annarsvegar og þemakeppni sem að þessu sinni...
Eftirfarandi veitingastaðir komust áfram í Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppninni. Apótek Restaurant Nostra Public House Sümac VOX Sjá einnig: Food & Fun kokteilkeppni 2019 Keppendur...
Samhliða kokteilhátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) var haldin keppni um besta kokteilinn í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd skipuð af...
Þetta er þriðji staðurinn sem þeir Gunnsteinn og Eyþór Mar er í fremstu viglínu við sköpun á, en áður opnuðu þeir Uno ásamt Bento á tapas...
Nýi veitingastaðurinn Public House Gastropub sem staðsettur er við Laugaveg 24 hefur verið formlega opnaður með bráðabirgðaleyfi, en ástæðan fyrir því að leyfið hefur ekki fengist...
Veitingamenn sem eru að hefja rekstur finna sárlega fyrir verkföllum þessa dagana. Þeir Eyþór Mar og Gunnsteinn Helgi hugðust opna staðinn Public House á Laugavegi um...
Public House Gastropub er nýr veitingastaður við Laugaveg 24 þar sem Lemon var áður til húsa. Staðurinn mun taka 55 manns í sæti og pöbba...