Þeir sem hafa lokið sveinsprófi í matvælaiðnaði og starfa í leikskólum fá ekki menntun sína metna til launa samkvæmt gildandi reglum. Þetta hefur skapað óánægju meðal...
Félagsmenn hafa í atkvæðagreiðslu samþykkt kjarasamning MATVÍS og SA, sem skrifað var undir í Karphúsinu 9. mars síðastliðinn. Atkvæðagreiðslu lauk í dag, klukkan 14:00. Ríflega 80%...
Nátturuöflin hafa enn og aftur minnt okkur rækilega á hversu smá við erum. Þrátt fyrir að eldgosinu norðan Sundhnúks sé lokið vofir óvissan enn yfir Grindvíkingum....
Nýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins var samþykktur skömmu fyrir jól. Mikill styrkur fólst í því öfluga samfloti iðnaðar- og verslunarfólks sem varð til við samningagerðina og...
Nokkrir samningafundir hafa verið haldnir í samningaviðræðum iðnfélaganna við Samtök atvinnulífins. Núgildandi samningur við SA rennur út 1. nóvember næstkomandi, eða á þriðjudaginn. MATVÍS tekur þátt...
Óhætt er að segja að skammt hafi verið stórra högga á milli á árinu sem nú er að líða undir lok. Fyrir sléttu ári hafði þjóðinni...
„Ég fagna því að fleiri vilji taka þátt í þessari vinnu og það eru allir velkomnir að borðinu,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra í forsíðuviðtali við eitt...
„Við óttumst að innleiðing þessarar reglugerðar geti bitnað á gæðum námsins,“ segir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS, um nýja reglugerð Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Eins og fram...
Þær takmarkanir á ferðafrelsi og samkomum, sem enginn hefur farið varhluta af árið 2020, hafa haft gífurleg áhrif á marga iðnaðarmenn okkar í matvæla- og veitingagreinum....
Íslensk stjórnvöld gerðu á árinu 2019 samning við Efnahags- framfararstofnun Evrópu (OECD) um framkvæmd á sjálfstæðu samkeppnismati á því regluverki sem gildir á sviðum byggingarstarfsemi og...
Talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár. Á sama tíma í fyrra voru fjölmargar jólaauglýsingar frá veitingastöðum og hótelum sjáanlegar...
Óskar Hafnfjörð Gunnarsson hefur verið kjörinn formaður Matvís. Hann hlaut 203 atkvæði. Þrjú voru í framboði til formanns Matvís. Á kjörskrá voru 1774 og greiddu 392...