Vegleg bjórhátíð var haldin 22. – 23. október s.l. þar sem 28 úrvals-framleiðendur, 300 gestir komu saman og útkoman var stanslaust fjör. Hátíðin var haldin í...
Steinn Stefánsson og Guðjón Bjarni Snæland hafa verið ráðnir til Ölvisholts brugghúss. Steinn eða Steini eins og hann er kallaður hefur komið víða við í bjórbransanum....
Í tilefni af alþjóðlega sambruggdegi kvenna sem haldinn er hátíðlega um allan heim hvert ár þann 8. mars hittust konur í bruggi; bruggarar, blandarar og eigendur...
Í tilefni þess að tíu ár verða liðin í ár síðan fyrsti bjórinn fór í tankana hjá Ölvisholti hefur brugghúsið framleitt sérstakan afmælisbjór í takmörkuðu magni....
Það kannast eflaust flestir bjóráhugamenn á Íslandi við bruggghúsið í Ölvisholti sem framleiðir Skjálfta, Freyju, Móra og Lava ásamt árstíðabundnum bjórum. Síðustu misseri hefur hróður þessarar...