Ölverk hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ákveðið að innkalla þorrabjórinn Sóði, bjór í 330ml áldós, þar sem bjórdósirnar geta sprungið með tilheyrandi slysahættu, að því...
Bjórhátíðin á Hólum í Hjaltadal var haldin laugardaginn 1. júlí sl. og er það í ellefta sinn sem hún er haldin. Hátíðin stóð frá kl 15:00...
Næstkomandi helgi, 30.september og 1. október, í Hveragerði fer fram í þriðja sinn Bjórhátíð Ölverk. Í heildina hafa 35 bjór-, áfengi-, og matvælaframleiðendur boðað komu sína...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Laxveiði í...
Síðastliðinn sunnudag fór í loftið fjórði þáttur þeirra Gunna Kalla og Dóra DNA sem ber heitið Veislan. Nú var komið að suðurlandinu, en í þættinum keyra...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Ný pizza hefur litið dagsins ljós hjá Ölverki. Eins og margir hverjir vita þá hefst Þorrinn 21. janúar næstkomandi og að því tilefni ætlar Ölverk í...
Vegleg bjórhátíð var haldin 22. – 23. október s.l. þar sem 28 úrvals-framleiðendur, 300 gestir komu saman og útkoman var stanslaust fjör. Hátíðin var haldin í...
Það var eftirvænting í loftinu í brugghúsi Ölverks í Hveragerði þegar piltarnir úr GK bakaríi á Selfossi mættu með sneisafullann bíl af snúðum. Eins girnilegir og...
Danish Crown hamborgararnir og franskarnar frá Cavendish eru í miklu uppáhaldi hjá Ingó og félögum á Ölver og sagði Ingó að; „eina ljósið í enda ganganna...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í apríl var mynd frá Ölverki í Hveragerði. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest...
Í tilefni af alþjóðlega sambruggdegi kvenna sem haldinn er hátíðlega um allan heim hvert ár þann 8. mars hittust konur í bruggi; bruggarar, blandarar og eigendur...