Stofnfundur Jafnréttisfélags Veitingafólks var haldinn á Reykjavík Marina, Mýrargötu 2, Reykjavík. Á fundinum var lagt fram frumvarp að stofnsamningi og drögum að samþykktum félagsins. Stofnsamningur var...
Jafnréttisfélag veitingafólks hefur formlega verið sett, en félagið var stofnað til að halda áfram baráttunni um jöfn tækifæri fyrir alla í veitingabransanum. Stofnendur félagsins eru Katla...
Formaður jafnréttisnefndar í Klúbbur matreiðslumeistara / Icelandic Chefs Association lætur að sjálfsögðu í sér heyra þegar svona fréttir berast. Það er algjörlega óskiljanlegt (samt ekki þekkjandi...
Á árshátíð Klúbbs matreiðlsumeistara sem haldin var á Hótel Varmalandi þann 29. apríl síðastliðinn var Ólöfu Jakobsdóttir veitt Cordon Blue orða KM. Orðan er veitt þeim...
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldinn var 25. maí 2021 s.l. á hótel Hilton var kosin ný stjórn fyrir tímabilið 2021-2022. Þórir Erlingsson, Forseti Jón Guðni...
Snemma í vor ákvað ég að setjast niður og skrifa mína reynslu sem kona í þessum heimi og þá aðallega í kokkaheiminum. Ég byrjaði á byrjun,...
Laugardaginn 31. ágúst 2013 verður haldin í Félagsgarði matarhátíðin Krásir í Kjósinni í þriðja sinn. Kjósarstofa stendur að hátíðinni og þar munu matreiðslumeistararnir Jakob Magnússon eigandi...
Fyrir rétt rúmum mánuði síðan var haldin í fyrsta sinn Ólympíuleikar í pitsugerð og var hópur frá Horninu sem keppti. Það má í raun og veru...