Nú er fyrri hluti World Class keppninnar lokið, en 27 barþjónar eru skráðir til leiks frá flottustu kokteilbörum landsins. Keppendur sóttu námskeið í nóvember s.l. þar...
Með jólaúrvalinu frá Duni geta hótel og veitingahús skapað hátíðlega stemmningu í desember. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. er umboðs- og dreifingaraðili vörumerkisins Duni á Íslandi en...
Andri Davíð Pétursson bar sigur úr býtum í World Class kokteilakeppninni sem fór fram í Hörpu nú á dögunum. Andri starfar sem veitingastjóri hjá Mat og...
Somersby sumarkokteillinn 2016 var haldinn síðastliðinn sunnudag 8. maí. Þar fóru dómarar á milli staða með myndatökumanni og dæmdu kokteila á hverjum stað. 10 staðir voru...
World Class keppnin er haldin í fyrsta sinn á Íslandi en þetta er ein stærsta og virtasta barþjónakeppni heims og hefur verið haldin síðan árið 2009. ...
Somersby er kokteilkeppni sem að Nýsköpunarnefnd Barþjónaklúbbs Íslands hefur sett af stað og er skráning hafin. Nánari upplýsingar á meðfylgjandi mynd.
Þann 1. Janúar s.l. færði Carlsberg sig yfir til Ölgerðarinnar. Atli Þór Hergeirsson vörumerkjastjóri Carlsberg segir að jafnframt hafi verið gerðar breytingar á vökvanum og því...
Ölgerðin er svo sannarlega í hátíðarskapi enda jólin óneitanlega fastur liður í okkar rekstri. Ölgerðin býður upp á fjölbreytt úrval af jólavörum fyrir fyrirtæki jafnt og...
Ölgerðin hefur gert samning við Carlsberg um að taka við framleiðslu og sölu á vörumerkinu frá og með fyrsta janúar 2016. Carlsbergbjór hefur verið framleiddur af...
Á heimasíðu Ölgerðarinnar er tilkynning frá Andra Þór Guðmundssyni, forstjóra Ölgerðarinnar um að fyrirhugaðar breytingar á áfengisgjaldi og virðisaukaskatti á áfengi munu hafa í för með...