Elísabet Austmann og Bergsveinn Guðmundsson hafa tekið við nýjum stöðum markaðsstjóra hjá Ölgerðinni. Elísabet hefur tekið við stöðu markaðsstjóra óáfengra drykkja og Bergsveinn markaðsstjóra áfengra drykkja....
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. hefur undirritað samkomulag um kaup á 100% hlut í Kjarnavörum hf. Kjarnavörur, stofnað árið 1989, er eitt stærsta framleiðslufyrirtæki landsins á sviði...
Ölgerðin hefur undirritað samkomulag um helstu skilmála kaupa á 100% hlut í Gæðabakstri ehf. Fyrirtækið er í 20% eigu Vilhjálms Þorlákssonar framkvæmdastjóra Gæðabaksturs og 80% í...
Danmörk tók bikarinn heim í Campari Red Hands keppninni í London þar sem Norðurlöndin kepptu ásamt Írlandi, Póllandi og einn frá Eystrasaltslöndum. Sigurvegarinn heitir Bonnie og...
Lokahóf fór fram Negroni vikunnar fór fram á sunnudag á Parliament hótelinu í Gamla Kvennaskólanum að fagna stærstu Negroni viku Íslands til þessa. Negroni vikan er...
Ölgerðin hefur í samstarfi við þýska fyrirtækið ADM WILD þróað nýjan virknisafa með viðbættum ES1-HT góðgerlum. Safinn nefnist Floridana Vellíðan og er fyrsti ávaxtasafi í Evrópu...
BCA Nominations Tour 2024 – BINGO á sunnudag Bartenders Choice Awards (BCA) hafa skipað sér stóran sess meðal barþjóna og veitingamanna síðustu ár og það gleður...
Barþjónasenan á Íslandi er mjög öflug og hluti af því að vaxa og dafna er að sækja innblástur og áhrif frá öðrum stöðum. Hingað til lands...
Það var mikil stemning í lokahófi Negroni vika 2023! Samtals safnaðist 476.036 kr. til Ljónshjartans. Klakavinnslan sá um skipulaggningu á hátíðinni og hefur hún aldrei verið...
Opnunarhátíð Mateyjar verður haldin á morgun, miðvikudaginn 20. september, í Eldheimum í Vestmannaeyjum frá klukkan 17:00 – 18:30. Öllum er boðið að koma og taka þátt...
Algjör metskráning er á Negroni vikunni með 33 stöðum í þátttöku sem er langt umfram markmið og gerir þetta að einum ef ekki stærsta viðburði sinnar tegundar sem...
„Sjávarfangið sem við bjóðum gestum okkar á Fiskideginum mikla er allt ferskt og þegar ég segi FERSKT þá meina ég það bókstaflega. Fiskurinn er ferskari en...