Hið goðsagnakennda og árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 16. júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu frábæra og heimagerður rabarbaragrautur með...
Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 17. júlí n.k. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu óviðjafnanlega og rabarbaragrautur með rjóma. Hátíðin byrjar...