Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram þriðjudaginn 3. nóvember sl. í Hótel- og matvælaskólanum. Auglýst var eftir þátttakendum og samtals sóttu 20 nemar um að fá...
Í gær og í dag fór fram Norræna nemakeppnin í Þrándheimi í Noregi, mjög skemmtileg og jöfn keppni. Fyrir hönd Ísland kepptu í framreiðslu þeir Jón...
Í dag fór fram seinni keppnisdagur í Norrænu nemakeppninni þar sem keppendur í framreiðslu þeir Jón Bjarni Óskarsson nemi á Natura og Alfreð Ingvar Gústafsson nemi...
Bein útsending frá Norrænu nemakeppninni er hafin: Bein útsending: Fleira tengt efni: [feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/norraena-nemakeppnin/feed/“ number=“4″ ] Myndir: skjáskot úr beinu útsendingunni /Smári
Öll lið kepptu í dag í Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu sem haldin er í Þrándheimi í Noregi. Þeir sem keppa fyrir hönd Ísland eru:...
Hér er hægt að fylgjast með Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu í beinni útsendingu: Keppnin fer fram í Þrándheim í Noregi og næsta útsending...
Norræna nemakeppnin hefst á morgun föstudaginn 17. apríl og lýkur á sunnudaginn 19. apríl næstkomandi. Að þessu sinni er keppnin haldin í Þrándheimi í Noregi. Framreiðsla...
Nú er allt að verða klárt hjá matreiðslu og framreiðslunemunum sem munu leggja af stað til Þrándheims í dag fimmtudaginn 16. apríl til að taka þátt...
Síðastliðna tvö daga hefur Norræna nemakeppnin farið fram í Stokkhólmi í Svíðþjóð, þar sem Iðunn Sigurðardóttir matreiðslunemi á Fiskfélaginu, Rúnar Pierre Heriveanx matreiðslunemi á Bláa Lóninu,...
Keppendur í Norræna nemakeppninni byrjuðu klukkan 08:00 á sænskum tíma í morgun og voru að klára um klukkan 16:00 í dag. Þetta var strembinn en...
Í gær fór fram fyrri keppnisdagur Norrænu nemakeppninnar sem haldin er í Stokkhólmi í Svíðþjóð og gekk íslenska liðinu mjög vel. Í dag keppa liðin tvö...
Íslensku keppendurnir í Norrænu nemakeppninni þau Iðunn Sigurðardóttir matreiðslunemi á Fiskfélaginu, Rúnar Pierre Heriveanx matreiðslunemi á Bláa Lóninu, Ólöf Rún Sigurðardóttir framreiðslunemi á Radisson Blu Hótel...