Í ár mun sameinað fyrirtæki Kjarnafæði – Norðlenska setja saman gómsætan jólaglaðning, með það markmið að aðstoða þig við að gleðja starfsfólk þitt eða viðskiptavini. Hægt...
Samkomulag um samruna Kjarnafæðis, Norðlenska matborðsins og SAH afurða var undirritað í júlí 2020. Samkeppniseftirlitið heimilaði samrunann með skilyrðum hinn 12. apríl síðastliðinn og síðan hafa...
Samkeppniseftirlitið hefur í dag heimilað samruna kjötafurðastöðvanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurða með skilyrðum. Samrunaaðilar brugðust við mati eftirlitsins á skaðlegum áhrifum samrunans á samkeppni með...
Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna. Kjarnafæði er í eigu bræðranna Eiðs og Hreins Gunnlaugssona, en Norðlenska er í...
Tvö af stærstu matvælaframleiðslufyrirtækjum á Norðurlandi, Norðlenska og Kjarnafæði hafa komist að samkomulagi um að hefja viðræður um samruna félaganna. Viðræður eru með fyrirvara um gerð...
Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska mun láta af störfum innan tíðar samkvæmt gagnkvæmu samkomulagi. Stjórn félagsins mun auglýsa eftir nýjum framkvæmdastjóra um mánaðarmótin og er undirbúningur þegar...
Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið...