MATVÍS bauð félagsmönnum sem eru 65 ára og eldri í árlega haustferð fimmtudaginn 30. Ágúst 2018. Að þessu sinni var stefnan tekin á Vestmannaeyjar. Pétur Sturluson...
Níels Sigurður Olgeirsson matreiðslumeistari og formaður Matvís hefur ákveðið að hætta sem formaður á aðalfundi félagsins 14. mars næstkomandi. Framboðsfrestur er 7 dagar fyrir aðalfund, en...
Það er vont þegar embættismenn og þingmenn eru að flýta sér um of í lagasetningum eins og gert var þegar lög um útlendinga nr. 80/2016 voru...
Í gær greindi Morgunblaðið frá því að áform séu um opnun 30 nýrra veitingahúsa í miðborg Reykjavíkur á næstu misserum. Þessi nýju veitingahús munu eðli málsins...
Aldrei hefur verið meiri eftirspurn eftir lærðum mat- og framreiðslumönnum hér á landi, en færir kokkar fá sumir hverjir fjölda atvinnutilboða í hverri viku. Álagið er...