Íslenskir veitingamenn hafa meira en nóg að gera á Tenerife við að þjóna ferðamönnum og heimamönnum. Íslendingum finnst líka frábært að geta farið á íslenska veitingastaði...
Hafsteinn Egilsson framreiðslumaður og veitingamaður, fluttist til Tenerife fyrir um tveimur árum. Hann stendur í töluverðum rekstri á eyjunni ásamt viðskiptafélögum sínum en Hafsteinn rekur þar...
„Ég var farinn að hugsa mér til hreyfings og vildi gera eitthvað nýtt. Mér leist bara ekkert á markaðinn heima en þá hringdi Trausti bróðir og...
Hafsteinn Egilsson framreiðslumeistara þekkja nú margir sem starfa í veitingabransanum. Hafsteinn heldur upp á 50 ára starfsafmæli sitt þann 1. maí næstkomandi, en það er einmitt...
Kjallarinn hélt veglegt sumarpartí þann 28. maí sl. í tilefni opnunar. Fjóreykið sem að kjallaranum stendur, er það sama og rekur Steikhúsið við Tryggvagötu; hjónin Tómas...
Aðstandendur Steikhússins í Tryggvagötu vinna nú hörðum höndum að því að opna nýjan veitingastað í enda apríl við Aðalstræti 2, þar sem Rub 23 var áður...
Já það er öllu meiri umsvif í fyrirtækinu en nafn þess gefur til kynna, þar er vísir að kjötborði, auk þess er glæsilegt fiskborð og mikið...