Frumvarp um aðgengi iðnmenntaðra að háskólum var samþykkt á Alþingi, en frá þessu greinir Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra á facebook í dag. Mikilvægri hindrun í skólakerfinu...
Tilefnið er að nemendur í matvælanámi eru ekki vissir með stöðu sína. Það virðist sem margir haldi að þeir missi atvinnuleysisbætur ef þeir setjast á skólabekk....
Í samráðsgátt stjórnvalda er kynnt til umsagnar ný reglugerð um vinnustaðanám og starfsþjálfun sem ætlað er að koma í stað eldri reglugerðar. Með nýrri reglugerð, sem...
Sveinspróf í bakaraiðn var haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 19. og 20. maí 2014. Var það samdóma álit fagmanna að prófin í ár...
Borðin hjá framreiðslunemum í sveinsprófinu verða til sýnis klukkan 14:00 á miðvikudaginn næstkomandi og eins á fimmtudaginn klukkan 14:00 í Hótel- og matvælaskólanum. Mynd: úr safni...
Á morgun þriðjudaginn 20. maí klukkan 16:00 verða borðin hjá sveinsprófsnemendum í bakaraiðn til sýnis í Hótel- og matvælaskólanum. Mynd: úr safni /Smári
Á morgun verður sýning á kalda matnum í sveinsprófunum í matreiðslu. Það eru 18 sem taka kalda stykkið núna og þau verða til sýnis eins og...