Góð steik klikkar aldrei þegar það á að gera vel við sig. Hérna er steikin borin fram með graskerspurée sem inniheldur líka bakaðan hvítlauk sem gefur...
Tvær 200 gramma nautasteikur eru lagðar í viskí- og púður-sykurskryddlög í a.m.k. 1 klukkustund (sjá uppskrift hér að neðan). Taktu steikurnar úr kryddleginum og skelltu á...
Innihald: 1 stk Nautalund (c.a. 1 kg) 200 gr smjördeig 1 stk egg til penslunar 50 gr kjörsveppir, fínt saxaðir 100 gr Laukur, fínt saxaður 2...