Eingöngu öflugir kvenleiðtogar í matreiðslu eru í forystuhlutverki sem gestakokkar á sælkerahátíðinni Matey. Hátíðin verður haldin í þriðja skipti í Vestmannaeyjum dagana 5. – 7. september...
Fjöldi glæsilegra fiskveitingastaða í hæsta gæðaflokki í Vestmannaeyjum hlýtur að vera með því mesta sem þekkist á byggðu bóli miðað við íbúatölu. Þá ályktun dregur að...
Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður í annað skipti dagana 21....
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Kanada komu til Vestmannaeyja nú í vikunni en þar var haldin árlegur sumarfundur norrænna forsætisráðherra en Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, var sérstakur gestur...
Hvítsúkkulaði og jógúrt mús, jómfrúarólífu olía, bakað hvítsúkkulaði, basil krap & svart pipar marengs Mynd: facebook / NÆS veitingastaður / @karlpeterssonphoto Viltu að þinn réttur birtist...
Veitingageirinn berst í bökkum þessa dagana vegna hækkun á aðföngum og allra þátta rekstrar fyrirtækja og segja veitingamenn að nánast ómögulegt er að reka veitingastað við...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2022. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 660 þúsund...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Instagram er kjörinn vettvangur til að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum. Veitingageirinn.is tók saman það helsta sem fagmenn og sælkerar birtu á miðlinum í...
Nýr veitingastaður opnar 9. febrúar næstkomandi í Vestamannaeyjum í sama húsnæði og ÉTA og Sælkerabúð Slippsins var í við strandvegi 79. Ber staðurinn heitið Næs og...