Hreinlætisdagar RV voru haldnir 26. og 27. apríl og tókust með eindæmum vel. Gestir á sýningunni komu frá fjölbreyttum hópi fyrirtækja og stofnana voru allir sammála...
Með fylgir skemmtilegur matseðill frá Hótel Sögu, nánar tiltekið á Grillinu sem hét upphaflega Stjörnusalur. Hörður Ingi Jóhannsson Það er Hörður Ingi Jóhannsson matreiðslumeistari sem...
Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari fagnar starfsafmæli á árinu, en 55 ár eru frá því að hóf fyrst störf sem kokkur. Það var árið 1968 sem Brynjar byrjaði...
Nú fyrir stuttu sá veisluþjónusta Önnu Konditorí og Lárusar Loftssonar um fermingarveislu og má með sanni segja að þar réð gamla góða klassíkin ferðinni. Boðið var...
Barinn Kveldúlfur á Siglufirði hefur opnað að nýju eftir gagngerar breytingar og endurbætur á staðnum. Eigendur tóku ákvörðun að hætta með týpíska bar stemningu og minnkuðu...
Í síðustu viku fór fram hin árlega kokteilahátíðin Reykjavík Cocktail Weekend sem lauk á sunnudaginn 2. apríl með barþjónakeppni. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur veg...
Kokkur ársins 2023 fer núna fram í IKEA en á fimmtudag sl. komust fimm framúrskarandi matreiðslumenn áfram í úr forkeppni og takast þau núna á um...
Hótelsýning Bako Ísberg hófst í dag og lýkur henni á morgun föstudag. Mikil stemning var strax við opnun sýningarinnar en hún stendur frá 13.00 til 18.00...
Í morgun hófst forkeppni í keppninni Kokkur ársins sem haldin er í IKEA í ár. Það er Klúbbur matreiðslumeistara sem heldur keppnina en það var Rúnar...
Fjárfestahátíðin Norðanátt var haldin í annað sinn á Siglufirði í gær. Fjórtán nýsköpunarfyrirtæki fengu tækifæri til að heilla fjárfesta. Sjá einnig: Vínrækt í gróðurhúsum á meðal...
Þá er Bocuse d´Or ferlið búið þvílíkt ævintýri, mikill þroski að fara í gegnum þetta, margir veggir sem maður lenti á og þurfti að yfirstíga, ásamt...
„Spennandi dagur í vinnunni, samankomnir 10 Michelin kokkar frá Belgíu og Hollandi í matarferð um Tröndelag og virkilega gaman að þeir skildu koma til okkar á...