Mikael Mihailov er Food and fun gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar. Mikael Mihailov, oft kallaður Miska af þeim sem þekkja hann, er matreiðslumeistari frá Finnlandi með alþjóðlegan...
Matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pompi og prakt dagana 1.- 4. mars næstkomandi eftir tveggja ára hlé vegna Covid-19 faraldursins. Hátíðin er haldin í...
Matreiðslumenn af veitingastaðnum Monkeys í Reykjavík og Nielsen á Egilsstöðum leiða saman hesta sína eystra nú um helgina, dagana 24. – 25. febrúar en þá verður...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn þann 7. janúar síðastliðinn. Mikið var um dýrðir og mættu um 300 prúðbúnir gestir til veislunnar. Matseðilinn var hinn glæsilegasti og...
Matreiðslukeppni Markaðsneminn var haldin um miðjan janúar s.l., en hún er haldin fyrir matreiðslunema á Fiskmarkaðnum, Grillmarkaðnum og La Trattoria. Keppnin fór fram á Grillmarkaðinum. Núna...
Eftir tveggja ára pásu snýr vinsæla vegan hlaðborðið að hætti Úlfars Finnbjörnssonar aftur. Sjá einnig hér: Bragðmikið og litríkt ferðalag Viðburðurinn hófst 23. s.l. og stendur...
Sigurjón Bragi Geirsson náði 8. sæti í Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu sem haldin var í Lyon 22. – 23. janúar. Úrslitin voru tilkynnt í...
Sykursalur hefur verið tekinn formlega í notkun í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýri. Sykursalur er einkar glæsilegur veislu- og viðburðasalur sem rúmar 200 manns. Gróska er í...
Tilnefningar til Bartender Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á þriðjudaginn var. BCA er norræn barþjónakeppni þar sem breið dómnefnd samansett af veitingamönnum frá hverju landi fyrir...
Kramber er nýr veitingastaður í Reykjavík, staðsettur við inngang Kramshússins á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis. Kramber er bæði kaffihús og vínbar og býður upp á gott...
Fröken Reykjavík er nýr og glæsilegur veitingastaður við Lækjargötu 24, en staðurinn opnaði formlega nú á dögunum og að því tilefni var haldið glæsilegt opnunarteiti. Hönnun...
Það er í mörg horn að líta þessa dagana hjá nemendum í matreiðslu og framreiðslu í VMA. Í gærkvöld og fyrrakvöld töfruðu þeir fram góðgæti af...