Sælkerar létu sig ekki vanta á BBQ grillhátíðina hjá Sælkerabúðinni á laugardaginn s.l. Allt gekk mjög vel, veðrið var frábært og gestirnir mjög ánægðir með hátíðina....
Í tilefni þess að Tandur fagnaði 50 árum á dögunum var blásið til veislu þar sem starfsfólk Tandur tók á móti viðskiptavinum, velunnurum og birgjum. Allt...
Frábær þátttaka og mikil gleði var á Opna Dineout mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Gólfklúbbi Mosfellsbæjar sl laugardag. Yfir 220 manns mættu til leiks...
Kristinn Gísli Jónsson matreiðslumaður var gestakokkur á veitingastaðnum Sauðá í Sauðárhlíð á Sauðárkróki nú á dögunum en þar bauð Kristinn upp á glæsilegan sex rétta matseðil....
Nú á dögunum fór fram hin árlega Rumble in the Jungle barþjónakeppni sem kokteilstaðurinn Jungle bar heldur árlega og gerði í ár í samstarfi við Jack...
Bjórhátíðin á Hólum í Hjaltadal var haldin laugardaginn 1. júlí sl. og er það í ellefta sinn sem hún er haldin. Hátíðin stóð frá kl 15:00...
Nýtt og endurbætt Hótel Blönduós opnaði formlega nú á dögunum. Húsnæði hótelsins og umhverfi þess er einstakt fyrir margar sakir. Hótelið stendur í miðjum gamla bænum...
Hrognkelsa Félag Íslands stóð fyrir skemmtilegum viðburði á Þremur Frökkum nú í vikunni, en þar fór fram aðalfundur hjá félaginu. Rúmlega 30 manns mættu í hrognkelsa...
Veitingastaðurinn OTO opnaði á dögunum á Hverfisgötu 44 í Reykjavík, þar sem Yuzu borgarar voru áður til húsa. Sigurður Laufdal er eigandi og yfirmatreiðslumaður staðarins, en...
Á árshátíð Klúbbs matreiðlsumeistara sem haldin var á Hótel Varmalandi þann 29. apríl síðastliðinn var Ólöfu Jakobsdóttir veitt Cordon Blue orða KM. Orðan er veitt þeim...
Nemendur í kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólanum buðu upp á hágæða Angus nautakjöt í kjötbúð skólans nú á dögunum. Kjötbúðin heppnaðist mjög vel og seldist allt upp,...
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum opnar 4. maí næstkomandi. Það er matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra sem standa...