Stóreldhúsdeild OJK-ISAM og Barry Callebaut héldu námskeið í Hotel og Restaurantskolen í Kaupmannahöfn dagana 28. – 30. nóvember. Kent Vendelbo Madsen Pastry Chef hjá Callebaut Nordic...
Það verður sannkölluð íslensk matarveisla í Noregi, dagana 14. – 17. júní, þegar þeir félagarnir Andreas, Jakob og Róbert verða með PopUp á veitingastaðnum Majorens Kro...
Eyþór Gylfason, matreiðslumaður, stendur fyrir styrktarkvöldverði þann 8. júní næstkomandi í samstarfi við veitingastaðinn Monkeys Restaurant. Ágóðinn af kvöldinu rennur óskiptur til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins og mun...
Eigendur á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum eru duglegir við að bjóða upp á alls kyns nýjungar og PopUp viðburði. Til að mynda var Ólöf Ólafsdóttir með...
Nú á dögunum var veitingastaðurinn Monkeys með PopUp á Nielsen á Egilsstöðum. Það voru matreiðslumennirnir Snorri Grétar Sigfússon og Andreas Patrek sem mættu á Nielsen og...
Matreiðslumenn af veitingastaðnum Monkeys í Reykjavík og Nielsen á Egilsstöðum leiða saman hesta sína eystra nú um helgina, dagana 24. – 25. febrúar en þá verður...
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í tólfta sinn í ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt. Bartender Choice Awards er...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2021. Að meðaltali eru um 58 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Þessir veitingastaðir verða í...
Nú í vikunni var tilkynnt hverjir það eru sem voru tilnefndir fyrir norðurlandakeppnina Bartender Choice Awards (BCA) sem haldin verður í Stokkhólmi 23. og 24. apríl...
Monkeys opnaði formlega nú á dögunum, en staðurinn er staðsettur við Klapparstíg 28-30 í Hjartagarðinum í Reykjavík. Staðnum stýra þeir Gunnar Rafn Heiðarsson veitingastjóri, Snorri Sigfússon...
Nýjasta viðbótin í veitingaflóru Reykjavikurborgar er Monkeys, en hann er staðsettur við Klapparstíg 28-30 í Hjartagarðinum. Staðnum stýra þeir Gunnar Rafn Heiðarsson veitingastjóri, Snorri Sigfússon yfirmatreiðslumeistari...
Verktakafyrirtækið Þingvangur hefur selt húsnæðið sem áður hýsti Skelfiskmarkaðinn. Reynsluboltar í veitingahúsarekstri hafa nú tekið það á leigu og áforma að opna þar nýjan veitingastað og...